Pæling dagsins

Hugleiðingar Þórarins Hjartarsonar um málefni samtímans.

#58 Hugleiðingar eftir sigur Donald Trump

Þórarinn ræðir um reynslu sína af því að fylgjast með kosningum í Pennsylvaníu.

11-07
36:19

#57 Hundaflautukosningar

Þórarinn ræðir kynferðisafbrot og breytt landslag í stjórnmálaumræðu.

10-21
39:14

#56 Kosningar og hugmyndafræði BSRB

Þórarinn ræðir um stöðu stéttarlýðsfélaga, vendingar í upphafi snarprar kosningabaráttu og margt fleira. Til að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling

10-20
48:53

#55 Góður tími til að vera ógeð

Þórarinn ræðir um stefnuræði forsætisráðherra, þriðju vaktina og skilaboð Karlmennskunar.

09-12
39:24

#54 Drengjum verður ekki bjargað af þeim sem tala illa um þá

Þórarinn ræðir um stöðu drengja, aukinn vopnaburð og fræðasvið sem að telja sig geta bjargað drengjum með því að tala illa um þá.

09-05
53:16

#53 Aðgengi upplýsinga og dagskrárvald stjórnvalda

Þórarinn ræðir um aðgengi að upplýsingum, samfélagsmiðla, íslensk stjórnmál og loftslagsmál.

09-01
01:10:40

#52 Er seðlabankastjóri skúrkurinn?

Þórarinn ræðir um áfengisneyslu Alþingismanna, orlofsgreiðslur fyrrum borgarstjóra, ríkisútgjöld, seðlabankastjóra og hugtakið lifandi reiknisdæmi. - Er seðlabankastjóri skúrkurinn? - Eiga alþingismenn rétt á því að neyta áfengis í vinnunni? - Gilda sérreglur um orlof borgarstjóra? - Afhverju eru ríkisútgjöld alltaf tvöfölduð? Þessum spurningum er svarað hér.

08-22
53:48

#51 Tjáningarfrelsi PrettyBoiTjokko, vararíkissaksóknara og breskra borgara

Eru aðgerðir breskra stjórnvalda Orwellískar? Gekk vararíkissaksóknari of langt í sinni orðræðu? Átti að sparka Pretty boi tjokko? Er til fyndinn nauðgunarbrandari? Öllum þessum spurningum er svarað hér. Til að styrkja þetta framlag: www.pardus.is/einpaeling Konstantin Kisin í hlaðvarpinu Ein Pæling: https://www.youtube.com/watch?v=QNRIkClRdMM 

08-15
01:00:34

#50 Miðstýring, óeirðir í Bretlandi, transboxarar og kolefnisjafnað húsnæði

Þórarinn ræðir um óeirðirnar sem að eiga sér stað á Bretlandseyjum, hnefaleikakeppanda á ólympíuleikunum sem sagður var trans, kolefnisjafnað húsnæði og sýn hinna útvöldu á miðstýrðum ríkisrekstri.

08-05
01:04:28

#49 Fjármagnsblinda kynfræðings og kosningar í Bandaríkjunum

Þórarinn ræðir um skakkar hugmyndir kynfræðings um fjármagn innan íslenskrar stjórnsýslu og kosningar í Bandaríkjunum. Til að styðja við þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling

07-27
48:02

#48 Áhrif stórsigurs breska Verkamannaflokksins á Sjálfstæðisflokkinn

Þórarinn ræðir um úrslit kosninganna um setu á breska þinginu og hvaða áhrif þau kunnu að hafa á stjórnmálin hér á landi.  - Hvað þýðir sigur Verkamannaflokksins fyrir Sjálfstæðisflokkinn? - Mun Samfylkingin ná sama árangri? - Afhverju fer fólk úr Samfylkingunni þegar það gengur vel? - Afhverju brugðust markaðir jákvætt við því að vinstriflokkur náði stjórn? Þessum spurningum er svarað hér.

07-06
45:52

#47 Framtíðin er hægrisinnuð

Þórarinn ræðir um nýa skilgreiningu hægrisins. - Hvað er öfgahægrið? - Eru grínistar mælikvarði á rétttrúnaðinn? - Er samfylkingin öfgahægriflokkur? - Er Bjarni ben ánægður með þjóðarmorð? Þessum spurningum er svarað hér. Styrkja má þetta framtak hér: www.pardus.is/einpaeling Hlaðvarp við Konstantin Kisin: https://www.youtube.com/watch?v=QNRIk... Konstantin Kisin um öfgahægrið: https://www.youtube.com/watch?v=QIGx3...

06-28
43:34

#46 Íslensk "therapy" menning

Þórarinn ræðir sálfræðimeðferðir á samfélagsmiðlum og iðnaðinn í kringum þær. Afhverju eykst vanlíðan samhliða aukinni notkun geðlyfja og umræðu? Hvaða áhrif hafa síauknar áherslur á því að opna sig um erfiðleika og geðkvilla á samfélagsmiðlum? Hér er þessum spurningum svarað.

06-20
47:16

#45 Vandamál, Samfylkingin, Píratar og Milton Friedman

Þórarinn fjallar um leyfisveitingar, stjórnmálin og afleiddar afleiðingar þess hve svifasein stjórnsýslan á Íslandi er. Einnig er fjallað um breyttar áherslur í málflutningi Kristrúnu Frostadóttur og Björns Leví Gunnarssonar sem að virðist vera að færast í átt að röksemdarfærslum Milton Friedman.

06-11
35:32

#44 1. júní 2024 - Er aukning vandamála lögmál? 1. hluti

Þórarinn ræðir afhverju umræða um afhverju umræður um vandamál séu þannig að lögmál virðist vera að þau muni koma til með að aukast. - Er stóuspeki og hugleiðingar Ágústar Árelíusar dottin úr tísku? - Er Halla Gunnarsdóttir að fara að eltast við kjörna fulltrúa? - Hverjir græða á vandamálunum? - Gerir kvennaathvarfið lítið úr heiðursglæpum? Þessum spurningum er svarað hér. Til þess að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling

06-01
40:54

#43 23. maí 2024 - Vald og tungumál

Þórarinn ræðir um áherslu stjórn- og áhrifavalda til þess að breyta tungumálinu til þess að þóknast pólitískum hugðarefnum.

05-23
40:11

#42 16. maí 2024 - Vondar hugmyndir þurfa að verða undir

Þórarinn fjallar um vondar hugmyndir í samhengi við góðar hugmyndir. Afhverju kjósa samfélög að fylgja vondum hugmyndum? Hvaða áhrif hefur skoðanakúgun á samfélagsgerð og framþróun? Hver er staða háskólasamfélaga í hinum Vestræna heimi gagnvart upplýsingagjöf og áhrif? Þessum spurningum er svarað hér.

05-16
52:59

#41 9. maí 2024 - Hinn akademíski sértrúarsöfnuður

Þórarinn ræðir hugmyndir Niall Ferguson, Jonathan Haidt, Mark Lilla og Andrew Doyle um hvernig sértrúarsöfnuðum hefur tekist að gera akademískar stofnanir og virta háskóla að aðhlátursefni á undanförnum árum.

05-09
31:34

#40 3. maí 2024 - Tillaga gömlu Samfylkingarinnar neitað af nýju Samfylkingunni

Þórarinn ræðir um eftirfarandi hluti: - Hvað gerist þegar inngilding mistekst? - Afhverju var Women's March bara haldið einu sinni? - Hvers vegna misnotar öfgafólk réttindabaráttur til þess að koma sjálfu sér á framfæri? - Afhverju neitaði nýja Samfylkingin tillögu gömlu Samfylkingarinnar í útlendingamálum?

05-03
34:39

#39 18. apríl 2024 - "Framtíðartekjuöflun" nýrrar fjármálaáætlunar

Þórarinn fjallar um fyrri hluta nýrrar fjármálaáætlunar nýs fjármálaráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar.

04-18
29:32

Recommend Channels