Stígamóta hlaðvarpið
Subscribed: 6Played: 12
Subscribe
© Copyright 2025 All rights reserved.
Description
Hvað er kynferðislegt og kynbundið ofbeldi, hverjar eru afleiðingarnar og hver eru bjargráðin? Eru Stígamót fyrir þig? Við ræðum við ráðgjafa Stígamóta og fleiri í stuttum fræðsluþáttum. Hjá Stígamótum starfa fjöldi ráðgjafa sem veita viðtöl öllum að kostnaðarlausu. Hægt er að panta viðtal í gegnum netfangið stigamot@stigamot.is eða í síma 562 6868. Stígamót veita líka fagfólki ráðgjöf, svo og aðstandendum brotaþola og gerenda.
5 Episodes
Reverse
Comments



