4. Karlarnir á Stígó
Update: 2025-12-03
Description
Talskona Stígamóta ræðir viðHjálmar ráðgjafa hjá Stígamótum um karlana sem sækja stuðning til Stígamóta, hvaða stuðning og ráðgjöf er hægt að sækja og hvernig. Þátturinn er ætlaður brotaþolum kynbundins- og kynferðislegs ofbeldis, fagfólki, aðstandendum og fleirum.
Comments
In Channel



