DiscoverStígamóta hlaðvarpið
Stígamóta hlaðvarpið
Claim Ownership

Stígamóta hlaðvarpið

Author: Stígamót

Subscribed: 6Played: 12
Share

Description

Hvað er kynferðislegt og kynbundið ofbeldi, hverjar eru afleiðingarnar og hver eru bjargráðin? Eru Stígamót fyrir þig? Við ræðum við ráðgjafa Stígamóta og fleiri í stuttum fræðsluþáttum. Hjá Stígamótum starfa fjöldi ráðgjafa sem veita viðtöl öllum að kostnaðarlausu. Hægt er að panta viðtal í gegnum netfangið stigamot@stigamot.is eða í síma 562 6868. Stígamót veita líka fagfólki ráðgjöf, svo og aðstandendum brotaþola og gerenda. 

5 Episodes
Reverse
5. Ofbeldismenn

5. Ofbeldismenn

2025-12-1831:43

Talskona Stígamóta ræðir við Hjálmar ráðgjafa hjá Stígamótum um þá sem beita ofbeldi, hvað vitum við um þá, af hverju beita sumir ofbeldi og hvað er hægt að gera í því. Þátturinn er ætlaður brotaþolum kynbundins- og kynferðislegs ofbeldis, fagfólki, aðstandendum, þeim sem beita ofbeldi og fleirum.
Talskona Stígamóta ræðir viðHjálmar ráðgjafa hjá Stígamótum um karlana sem sækja stuðning til Stígamóta, hvaða stuðning og ráðgjöf er hægt að sækja og hvernig. Þátturinn er ætlaður brotaþolum kynbundins- og kynferðislegs ofbeldis, fagfólki, aðstandendum og fleirum.
Talskona Stígamóta ræðir við Sigrúnu Elsu, sem er brotaþoli sem leitaði ráðgjafar hjá Stígamótum og vinnur nú sjálf sem ráðgjafi, um hvernig það var að taka fyrstu skrefin til Stígamóta. Þátturinn er ætlaður brotaþolum kynbundins- og kynferðislegs ofbeldis, fagfólki, aðstandendum og fleirum.  
Talskona Stígamóta ræðir við Önnu Rakel ráðgjafa hjá Stígamótum um helstu afleiðingar kynferðis- og kynbundins ofbeldis, hvernig þær blasa við ráðgjöfum hjá Stígamótum og hvernig er unnið með þær. Þátturinn er ætlaður brotaþolum kynbundins- og kynferðislegs ofbeldis, fagfólki, aðstandendum og fleirum.
Talskona Stígamóta ræðir við Önnu Þóru ráðgjafa hjá Stígamótum um hver sækja stuðning til Stígamóta, hvaða stuðning og ráðgjöf er hægt að sækja og hvernig. Þátturinn er ætlaður brotaþolum kynbundins- og kynferðislegs ofbeldis, fagfólki, aðstandendum og fleirum.
Comments