DiscoverHelgaspjalliðÞáttur 198 - Villi Neto um réttsýni, réttlætiskennd og æskuna
Þáttur 198 - Villi Neto um réttsýni, réttlætiskennd og æskuna

Þáttur 198 - Villi Neto um réttsýni, réttlætiskennd og æskuna

Update: 2024-09-27
Share

Description

Þátturinn er í boði:
Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
Nings - www.nings.is - afsláttarkóði: helgaspjallid

Villi Neto er okkur flestum þekktur, enda hamingjusprengja og gleðigosi. Það var mér mikil ánægja að fá hann til mín í spjall og fá að kynnast honum betur. Hann segir okkur frá uppvaxtarárum í Portúgal og hvernig það var að flytja aftur heim 14 ára. Við förum einnig yfir réttlætiskenndina sem blundar í honum, förum yfir leikferilinn og skyggnumst bakvið tjöldin í lífið hans ásamt allskonar gleði, smitandi hlátur, My Chemical Romance og lífið sem Íslendingur í Danmörku.

Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Þáttur 198 - Villi Neto um réttsýni, réttlætiskennd og æskuna

Þáttur 198 - Villi Neto um réttsýni, réttlætiskennd og æskuna

Helgi Ómars