DiscoverÞvottahúsiðÞvottahúsið#86 Alda Karen er svo nóg að það hálfa væri nóg
Þvottahúsið#86 Alda Karen er svo nóg að það hálfa væri nóg

Þvottahúsið#86 Alda Karen er svo nóg að það hálfa væri nóg

Update: 2022-05-23
Share

Description

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpinu Þvottahúsið er engin önnur en fjöltalentinn Alda Karen Hjaltalín.

Alda Karen hefur búið um árabil í New York þar sem hún starfar við persónulega ráðgjöf og við að þjónusta fyrirtæki við sölu og markaðssetningu.

Alda sem hér áður fyrr var hún sölu- og markaðsstjóri hjá Saga Film og seinna hjá samfélagsmiðlafyrirtækinu Ghostlamp starfar í dag ekki aðeins sem ráðgjafi heldur er hún einnig rithöfundur og vinsæll fyrirlesari. 

Hún reis upp á sjónarsviðið á Íslandi fyrir nokkrum árum með fyrirlestrum sem hún hélt bæði í Hörpunni og í Laugardalshöll fyrir fullu húsi. Hún segist hafa áttað sig á sínum fyrsta fyrilestri hve mikið af markaðsmálum og atvinnuframmistöðu almennt snérist í raun um andlegan þroska og hugrækt.  Í Laugardalshöllinni hélt hún fyrirlestur í kjölfar áfalls innan fjölskyldunar og rann allur ágóði til Pieta samtakana. Eitthvað í því tengt sagði hún í viðtali hjá Íslandi í dag að hún sjálf liði sjálf eins og hún sé fullkomnlega nóg og segi það við sjálfan sig sem einkonar forittun á eigin huga sem svo virðsit virka því Öldu er bókstaflega allir vegir færir. Eitthvað fór þetta fyrir brjóstið á fagmenntuðum sálfræðingum sem að tóku málið fyrir og var henni svo mætt í eftirminnilegum Kastljósþætti þar sem fulltrúi félags sálfræðinga Hafrún Kristjánsdóttir mætti Öldu undir umsjón Einars Þorsteinssonar sem nú hefur snúið sér að stjórnmálum. 


Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Þvottahúsið#86 Alda Karen er svo nóg að það hálfa væri nóg

Þvottahúsið#86 Alda Karen er svo nóg að það hálfa væri nóg

wiium’brothers