DiscoverÞvottahúsiðÞvottahúsið#94 Guðmundur Fylkisson leitar af týndri æsku
Þvottahúsið#94 Guðmundur Fylkisson leitar af týndri æsku

Þvottahúsið#94 Guðmundur Fylkisson leitar af týndri æsku

Update: 2022-08-171
Share

Description

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpinu Þvotahúsið er engin annar en Guðmundur Fylkisson lögreglumaður til margra ára og aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu. Eitt af merginverkefnum Guðmundar er að sinna leit að einstaklingum, einna helst ungmennum. Í gegnum árin hefur þú einnig sinnt samningaviðræðum fyrir hönd sérsveitarinnar, til dæmis þegar einstaklingar eru í sjálfsvígshugleiðingum. En í 8 ár hefur hefur hann sinnt málaflokk sem snýr að börnum og ungmennum í stroki. Verkefnið sem hófst sem eins árs tilraunaverkefni í nóvember 2014 er nú orðið fast verkefni, þar sem hann sinnir einn leitinni, en hefur sér til aðstoðar lögregluna í heild sinni.


Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Þvottahúsið#94 Guðmundur Fylkisson leitar af týndri æsku

Þvottahúsið#94 Guðmundur Fylkisson leitar af týndri æsku

wiium’brothers