DiscoverÞvottahúsiðÞvottahúsið#95 Egill S. er ekki 100% áræðanlegur
Þvottahúsið#95 Egill S. er ekki 100% áræðanlegur

Þvottahúsið#95 Egill S. er ekki 100% áræðanlegur

Update: 2022-09-12
Share

Description

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í þvottahúsinu er engin annar en listamaðurinn Egill Sæbjörnsson. Egill kom til bræðrana fyrir rúmu ári síðan í þátt nr 34. Þar fóru þeir í söguna hans Egils sem leiddi hann að hinni kjöthráu raf rokks plötu Tonk of the lawn sem kom út um síðustu aldarmót. Platan Tonk of the lawn er án efa einn af mestu kult plötum Íslands. Hljómurinn kom hrár eins og ljónsöskur eftir margra ára bælingu og fjötrun. Þessi einlæga plata er án efa ein sú frumlegasta og sjálfbærasta sem komið hefur út í manna minnum hér á landi.

í þessum þætti hinsvegar var farið örlítið öðruvísi að viðmælandanum en gengur og gerist hjá bræðrunum í Þvottahúsinu. Handrit þáttarins byggði Gunnar út frá texta lagsins “Im not 100% reliable” sem er lag nr. 4 á plötunni Tonk of lawn. En út frá textanum náðu þeir svo að spinna hálf samhengislaust klukkustundar langt spjall um heima og geima. 

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Þvottahúsið#95 Egill S. er ekki 100% áræðanlegur

Þvottahúsið#95 Egill S. er ekki 100% áræðanlegur

wiium’brothers