004 Margrét Seema – Að finna sína rödd
Update: 2024-11-03
Description
Margrét Seema Taykar er leikstjóri af íslenskum og indverskum uppruna, með bakgrunn í dansi, leikhúsi og ljósmyndun. Hún er kjarnakona með fallega sýn á heiminn og listsköpun… sem tól til að ögra þeim staðalímyndum sem við erum alltof vön því að sjá. Við ræddum um áskorunina við að finna rödd sem er ekki til að gera öðrum til geðs, heldur rödd sem er á manns eigin forsendum, þótt hún sé ólík eða jafnvel ögrar því sem við erum svo vön því að sjá og heyra.
Hver þáttur fylgir pistill á chanelbjork.substack.com, þar sem er hægt að finna myndir, meðmæli og lesefni sem tengist því sem er rætt um í þættinum.
Þættirnir eru í boði Íslandsbanka og Reykjavíkurborg, njótið!
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel