#1 Rafn Franklín

#1 Rafn Franklín

Update: 2020-10-31
Share

Description

Gestur þáttarins er Rafn Franklín. Rafn er mikill viskubrunnur og hefur fetað áhugaverðar leiðir og ere inn þeirra sem hafa óþreytandi áhuga á að bæta við sig þekkingu sem er næg fyrir. Eftir að hafa kynnst Rafni fyrr árinu þegar ég fór í viðtal í hlaðvarpið hans 360heilsa hefur okkur orðið vel til vina þar sem við deilum mörgu sameiginlegu og mér fannst við hæfi að fá hann í viðtal á þessum tímapunkti þegar við erum í mesta skammdeginu og líkamsræktarstöðvar eru lokaðar, við fjöllum um covid æfingar og strúktúr, veltum við steinum í mataræðispælingum og svörum spurningum.

Rafn starfar sem einkaþjálfari og heilsuráðgjafi í hreyfingu, er sölu & markaðsstjóri Purenatura og heldur úti hlaðvarpinu og vefsíðunni 360 heilsa.


Góða hlustun!

Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#1 Rafn Franklín

#1 Rafn Franklín

Líkami.is - Hlaðvarp