DiscoverLíkami.is hlaðvarp#3 Pálmar Ragnarsson: Virkjaðu það besta í þér
#3 Pálmar Ragnarsson: Virkjaðu það besta í þér

#3 Pálmar Ragnarsson: Virkjaðu það besta í þér

Update: 2020-11-20
Share

Description

Viðmælandi þáttarin er Pálmar Ragnarson einn vinsælasti fyrirlesari landsins þar sem hann talar fyrir bættum samskiptum en þar getum við eflaust alltaf blómum á okkur bætt. Hann er einnig nýbúinn að gefa út bókina samskipti sem er bæði þarfandi og fræðandi lestur. Pálmar er einn af þeim einstaklingum sem gefur allt sem hann á í það sem hann fæst við og hefur uppskorið ríkulega eftir því. Í þættinum fjöllum við um mikilvægi góðra samskipta á heilsu okkar,  hvernig þú nærð að framkalla það besta fram í sjálfum þér, fyrirlestra hans og bókina samskipti og hvernig hún kom til. Frábær hlustun!

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#3 Pálmar Ragnarsson: Virkjaðu það besta í þér

#3 Pálmar Ragnarsson: Virkjaðu það besta í þér

Líkami.is - Hlaðvarp