DiscoverStjörnuspekiskólinn10. þáttur - Hvað er stjörnukortið?
10. þáttur - Hvað er stjörnukortið?

10. þáttur - Hvað er stjörnukortið?

Update: 2024-03-23
Share

Description

Í þessum þætti tek ég stjörnukortið fyrir og hvaða breytur eru til staðar í því sem gerir stjörnukort hvers og eins svo sérstakt og öðruvísi. Ég fer yfir ríkjandi plánetur merkjanna og tek þar merki nautsins og meyjunnar sérstaklega fyrir og kynni þær plánetur, jörðina og Ceres, sem ég tel að séu plánetur þessara merkja. Ég kynni húsin ögn fyrir hlustendum sem og afstöður sem plánetur mynda á milli sín.




Að lokum tek ég fram hve gífurlega mikilvægt það sé að vera með nákvæman fæðingartíma og fyrir einstaklinga sem fæddir eru í reykjavík að þá getið þið sent tölvupóst á sjukraskra@landspitali.is en fyrir þá sem eru fædd á landsbyggðinni þá ætti að nægja að hringa á spítalann eða fæðingarheimilið þar sem þið voruð fædd.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

10. þáttur - Hvað er stjörnukortið?

10. þáttur - Hvað er stjörnukortið?

Gísli Hrafn Gunnarsson