#103 Fallistarnir - Tossarnir í Taskíu
Description
Þeir hafa kannski hæfileikana, en þá vantar allt annað.
Það er komið að fyrsta þætti af Fallistunum, heimabugguðu ævintýri úr smiðju Svörtu tungnanna.
Það er eitthvað stórt í uppsiglingu í undirheimum Taskíu. Á meðan varðsveitir Batterísins reyna að komast að því hvað það er, er verkefni Fallistanna einfalt: Ekki vera fyrir og ekki klúðra þessu (eins og þeir gera alltaf).
Þetta er fyrri hluti af fyrsta þætti.
Þátturinn er í boði Malbygg.
Mættir eru: Tryggvi, Hannes og Bjarni.
Tónlist: Wish
Flytjandi: Scorching Ray
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit:
Insta: www.instagram.com/svortutungurnar
Vefsíða: www.svortutungurnar.is/























