112. Undirmannaðar - Unnur & Óli
Update: 2025-10-02
Description
Viðmælendur vikunnar eru hjónin Unnur Ósk og Ólafur Fannar. Saman eiga þau tvö börn, Rúrik Fannar og Anítu Ósk.
Í þættinum förum við um víðan völl, ræðum m.a. hvernig þau kynntust, meðgöngurnar og fæðingarnar en þær gengu ekki áfallalaust fyrir sig.
Þátturinn er í samstarfi við:
🌱 Nettó & Änglamark
💙 Sjóvá
💦 Happy Hydrate
🦷 Colgate
❤️ World Class
🎉 Rent-A-Party
🧻 Rúllupp
✨Mist og co.
🧡 Serrano
Comments
In Channel




