111. Undirmannaðar - Elísabet Green
Update: 2025-09-25
Description
Viðmælandi vikunnar er Elísabet Guðmunds, tvíburi, 3 barna móðir og hjúkrunarfræðinemi.
Elísabet sagði okkur frá lífinu sem tvíburi, barneignarferlinu, meðgöngunum og ólíkum fæðingum.
Sonur hennar, Huginn Ragnar greindist með sjaldgæft heilkenni aðeins nokkurra daga gamall. Hún segir okkur frá þeirra sögu og áskorunum sem þau hafa þurft að takast á við.
Þátturinn er í samstarfi við:
🌱 Nettó & Änglamark
💙 Sjóvá
💦 Happy Hydrate
❤️ World Class
🎉 Rent-A-Party
🩵 Landsbankann
✨Mist og co.
🧡 Serrano
🤝🏻 Giggó
Comments
In Channel




