122. Undirmannaðar - Ragnhildur Þóra
Description
Viðmælandi vikunnar er Ragnhildur Þóra, þriggja barna móðir og starfsmaður hjá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.
Í þættinum ræðum við hvernig hún og maðurinn hennar kynnast, meðgöngurnar þrjár og fæðingarnar en á þeirri síðustu greinist Ragnhildur með bráðahvítblæði.
Okkur langar að vekja athygli á Krafti og hvetjum ykkur eindregið til að styðja við starfsemi þessa mikilvæga félags, t.a.m. með því að kaupa armbönd af þeim en nýtt armband fer í sölu í janúar. Þá verður hægt að leggja þeim lið þann 25. janúar í Hörpu og búa til armbönd sem síðan verða seld
Þátturinn er í samstarfi við:
🌱 Nettó & Änglamark
💙 Sjóvá
🍦Ísbúð Huppu
🏦Landsbankinn
🦷 Colgate
❤️ World Class
🎉 MiniRent
🍫Smash!
✨Mist og co.
🧡 Serrano




