DiscoverSöguskoðun118 - Þýska riddarareglan og krossferðirnar í norðri
118 - Þýska riddarareglan og krossferðirnar í norðri

118 - Þýska riddarareglan og krossferðirnar í norðri

Update: 2025-12-05
Share

Description

Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur um Þýsku riddararegluna, einnig þekkt sem Tevtónska reglan eða Maríuriddarar, sem kom á fót þýsku landnema- og krossfararíki við Eystrasaltið á 13. öld. 

Þýska riddarareglan var stríðsmunkahreyfing, stofnuð í Palestínu eftir þriðju krossferðina um 1190. Hlutverk reglunnar var að hjúkra sjúkum krossförum og pílagrímum og berjast með krossförum í heilögu löndunum. 

Með dvínandi árangri í Palestínu færðu þýsku riddararnir sig heim til Þýskalands og leiddu krossferðirnar í norðri, þ.e. stríð gegn heiðnum þjóðum við Eystrasaltið, kristniboð og landnám. Riddararnir stofnuðu regluríki sitt í Prússlandi og Líflandi, og á hápunkti veldis reglunnar réði hún yfir öllu því svæði sem í dag er Norður-Pólland og Eystrasaltsríkin.

Ríki reglunnar leið undir lok á 16. öld, en lönd þess urðu kjarninn í því sem síðar varð Prússland.

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | soguskodun@gmail.com
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið hér.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

118 - Þýska riddarareglan og krossferðirnar í norðri

118 - Þýska riddarareglan og krossferðirnar í norðri