121. Undirmannaðar - Kristjana Arnarsdóttir
Update: 2025-12-04
Description
Viðmælandi vikunnar er Kristjana Arnarsdóttir, fjölmiðlakona, íþróttaspekúlant og móðir.Eins og Kristjana orðaði það svo skemmtilega sjálf, þá er hún með níu líf líkt og kettir. Hún fer með okkur í gegnum ævintýri lífsins, skemmtilegan feril, meðgöngu og fæðingu dóttur sinnar og Haralds, ásamt því að ræða ADHD greiningu og það mikilvægasta í desember: Að sýna sér mildi!
Þátturinn er í samstarfi við:
🌱 Nettó & Änglamark
💙 Sjóvá
🍦Ísbúð Huppu
🏦Landsbankinn
🦷 Colgate
❤️ World Class
🎉 MiniRent
🍫Smash!
✨Mist og co.
🧡 Serrano
Comments
In Channel




