#131: Vísindabróðir - Beta Alanine
Update: 2025-08-17
Description
Beta-alanine er fæðubótarefni sem að hefur fengið þokkalega mikla athygli en fólk er almennt ekki alveg klárt á því hvað það gerir eða hvernig maður tekur það. Köfum í það saman!
Heimildaskrá:
PMID: 26175657
PMID: 26652037
PMID: 23630039
PMID: 29713250
PMID: 36636181
Comments
In Channel