DiscoverSkuggavaldið#14 - Illuminati leynireglan – fyrri þáttur
#14 - Illuminati leynireglan – fyrri þáttur

#14 - Illuminati leynireglan – fyrri þáttur

Update: 2025-04-281
Share

Description

Stýrir Illuminati bræðrareglan frá Bæjaralandi heimsviðburðum – allt frá frönsku byltingunni til Kardashian-fjölskyldunnar? Í þessum fyrri af tveimur þáttum um Illuminati kafa Eiríkur og Hulda í sögulegan uppruna leynifélagsins sem síðar varð að alþjóðlegri goðsögn um ósýnilegt vald. Þau rekja hvernig smáhópur hugsuða í Bæjaralandi árið 1776 breyttist í myrka ímynd alheimsstjórnar og greina gagnrýnið hvernig tákn, tónlistarmyndbönd og valdakenningar hafa verið samtvinnuð æsilegum sögum um leynd og yfirráð. Af hverju lifir goðsögnin um Illuminati áfram – og hvað segir það um samtímann? 

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#14 - Illuminati leynireglan – fyrri þáttur

#14 - Illuminati leynireglan – fyrri þáttur

skuggavaldid