#18 - Efnaslóðar; að flugvélar drefi eiturefnum – seinni þáttur
Update: 2025-06-23
Description
Í nýlegum þætti hlaðvarpsins Skuggavaldið köfuðu prófessorarnir Hulda Þórisdóttir og Eiríkur Bergmann ofan í samsæriskenninguna um að stjórnvöld séu í leyni að úða eitruðum efnum yfir almenning úr flugvélum. Þó að þessi tiltekna kenning eigi sér enga vísindalega stoð, þá sprettur hún ekki alveg upp úr engu. Grunsemdirnar eiga sér nefnilega raunverulega og ansi uggvekjandi forsögu
Ábendingar og athugasemdir sendist í skuggavaldid@gmail.com
Comments
In Channel