#2 Engar hendur = ekkert kex
Update: 2022-07-16
Description
JÁ HALLÓ VELKOMIN AFTUR. Í þessum þætti förum meðal annars yfir vel útvaldar sögur af "Am I the Asshole" þræðinum fræga og kynnum til leiks fávitaskalann okkar, þar sem jú flestir spyrjendur eru, Augljóslega assholes. Við tölum líka um eitthvað annað, aðallega okkur sjálfar.
-Ljá oss eyra
Fylgið okkur á Instagram @augljoslega
End Credit
-Ljá oss eyra
Fylgið okkur á Instagram @augljoslega
End Credit
Comments
In Channel





