2.6. Animalía - gæludýrasjúkrahús
Update: 2025-11-03
Description
Helga Hjartardóttir, dýralæknir og annar eigenda Animalíu kom í spjall til okkar um þjónustuna sem allir gætu þurft á að halda en enginn vill þurfa að nýta. Animalía er fyrsta gæludýrasjúkrahúsið á Íslandi sem er opið allan sólahringinn.
Comments
In Channel






