#20 - Sigurgeir Aðalgeirsson
Update: 2022-09-19
Description
Húsvíkingurinn Sigurgeir Aðalgeirsson er gestur þáttarins að þessu sinni. Sigurgeir er sonur Aðalgeirs Sigurgeirssonar, sem oftast var kallaður Alli Geira, en Alli var einn af frumkvöðlum í vöruflutningum hér á landi og td einn af stofendum Vöruflutningarmiðstöðvarinnar við Borgartún.
Comments
In Channel





