#29 - Bjarni Þorgilsson
Update: 2023-03-09
Description
Bjarni Þorgilsson er grúskari, hefur sýnt mikinn metnað í upptekt ýmissa bíla frá unga aldri. Kappinn segir líka svo skemmtilega frá sínum uppátækjum, bæði í leik og starfi. Hér er þáttur sem allir eiga eftir að skemmta sér vel við að hlusta.
Comments
In Channel





