#21 Beggi ólafs - ''Aukaþáttur ''
Update: 2023-06-30
Description
Fékk til mín Begga ólafs í lok árs 2021 í viðtal í pabbapælingar, sem er með podcastið 24/7, rithöfundur og hefur gefið út bækurnar 10 skref að innihaldsríkara lífi og 10 skilaboð - að skapa öryggi úr óvissu, ásamt spurningaspilinu 24/7, sálfræðingur og í doktorsnámi í sálfræði og margt fleirra.
Hann hefur unnið með mörgum af árangurríkustu fyritækjum og einstaklingum á íslandi og haldið yfir 100 fyrirlestra með mögnuðum árangri.
í þessu viðtali förum við yfir allt á milli himins og jarðar eins og sem dæmi:
- Berskjöldun
- Samfélagsmiðlar
- hvernig stöðugleiki trompar alltaf kraft
- hvers vegna við vitum við þetta allt en samt tekst okkur ekki að fylgja því eftir sem er gott fyrir okkur?
- Hvað er sjálfsstjórn
- einmanaleiki
- Hvað er að stoppa okkur að láta drauma okkar rætast?
Þessi þáttur er í samstarfi við:
Hægt er að fylgja Begga ólafs inná helstu samfélagsmiðlum
Mæli með af eigin reynslu fyrir alla að kynna sér þjónustu Begga inná:
Endilega fylgið pabbapælingar inná:
- https://www.instagram.com/pabbapaelingar/
- https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=26b0f6c637204a6f
Comments
In Channel