23) KISS - The hottest band in the land!
Update: 2025-11-17
Description
KISS hafa verið með okkur í 52 ár og eru ekkert að fara.
Þó að tónlistarpressan hafi hatað hljómsveitina allan hennar feril þá létu þeir það ekkert á sig fá og það eru ófáir tónlistarmennirnir sem hafa verið KISS aðdáendur á unglingsárunum og margir eru það enn.
En KISS eru ekki bara hljómsveit heldur heimsþekkt vörumerki sem metið er á um 300 milljónir dollara
Comments
In Channel



