#237 Arnór Sigurðsson
Update: 2025-06-07
Description
Gestur okkar í kvöld er Arnór Sigurðsson atvinnumaður í knattspyrnu og leikmaður Malmö og Íslenska landsliðsins.
Umræðuefni í þættinum:
- Fréttir vikunnar
- Blackburn
- Malmö
- Landsliðið
- Framtíðin
- Hótanir
- Meiðsli og veikindi
- Staðan á Skaganum
- Kalda karið
- Riddaraspurningar
Þessi þáttur er í boði:
- WOLT
- Defend Iceland
- Kaldi
- Saffran
- Orka Náttúrunnar
- Dineout
- ACRO
- Sjöstrand
- Payday
- Lengjan
- Búllan
- Subway
- Dave&Jons
- Frumherji
- KEMI
Njótið vel kæru hlustendur.
Comments
In Channel