#246 Jóhann Már
Update: 2025-07-30
Description
Gestur okkar í kvöld er Jóhann Már Helgason forstöðumaður viðskiptastýringar hjá Wolt og knattspyrnu og fjármála sérfræðingur með meiru.
Umræðuefni í þættinum:
- Saga Wolt og alþjóðlegur vöxtur
- Framtíðarsýn Wolt
- Gigg-hagkerfið og verktakalífið á Íslandi
- Áfengissala í gegnum Wolt
- Besta deildin
- Premier League
- Fjármál í fótbolta
- Chelsea
- Riddaraspurningar
- Kalda stríðið
Þessi þáttur er í boði:
- Kvikmyndaskólans
- Kalda
- Saffran
- Orka Náttúrunnar
- Dineout
- Hard Rock
- Sjöstrand
- Lengjan
- Subway
- Dave&Jons
- Frumherji
- KEMI
Njótið vel kæru hlustendur.
Comments
In Channel