#257 Hörður Ægisson & Sigurður Hannesson
Update: 2025-09-19
Description
Gestir okkar í kvöld eru þungavigtarmenn í Íslensku viðskiptalífi.
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins og stjórnarformaður Kviku banka.
Með honum er okkar allra besti viðskiptablaðamaður landsins Hörður Ægisson.
Umræðuefni í þættinum:
- Boðaður samruni á fjármálamarkaði
- Ríkisfjármálin
- Evrópusambandið
- Alþjóðaviðskipti
- Hlutabréfamarkaðurinn
- Húsnæðismarkaðurinn
- Atvinnustefna
- Spennandi ráðstefna í lok mánaðar
- Gervigreind
- Riddaraspurningar
Þessi þáttur er í boði:
- Íslandssjóðir
- Suit Up
- Öryggismyndavelar.is - 15 þús kr HERO myndavél ef CAD sendi þig.
- WOLT
- KALDI
- NEÓ Pizza - 25 % afsláttur með kóðanum CAD25
- Orka Náttúrunnar
- Dineout
- Hard Rock
- Sjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CAD
- Lengjan
- Subway
- Dave&Jons
- Frumherji
- KEMI
- Eagle golfferðir
Njótið vel kæru hlustendur.
Comments
In Channel