260. EA verður verra - keypt af Sádi Arabíu, Xbox hríðfellur og fleiri fréttir !
Update: 2025-10-08
Description
Október genginn í garð og NÓG af fréttum til að fara yfir.
Helstu fyrirsagnirnar eru: EA verður verra, Skyrim Grandma búin að leggja sverðið á hilluna og Xbox heldur áfram að hríðfalla í áliti og öðru.
Snorri Freyr er meðstjórnandi vikunnar og stemmingin er FRÁBÆR.
Þátturinn er í boði Elko Gaming.
Comments
In Channel