3. Finnboga saga ramma - Suðrænar slóðir
Update: 2025-08-29
Description
Eins og í öllum góðum Íslendingasögum þá höldum við til Noregs. Finnbogi er enn með kattareðlið í sér og með klækjum fær hann að sýna sig og sanna fyrir Jarlinum í Niðarósi. Við förum líka á suðrænni slóðir í fyrsta sinn.
Viltu hjálpa okkur aðstyðja við lestur Íslendingasagnanna? Farðu á Patreon og kláraðu málið: www.patreon.com/ormstungur
Comments
In Channel