4. Finnboga saga ramma - Heimkoma, deilur og harmleikur
Update: 2025-08-29
Description
Við erum komnir heim. Finnbogi er búinn að vera í stórsókn. Allt búið að ganga upp. Hann á samt óuppgerðar sakir heima fyrir. Nú fara óveðurskýin að hrannast upp. Vandræðin elta okkar mann uppi. Það er kalt á toppnum!
Viltu hjálpa okkur að styðja við lestur Íslendingasagnanna? Farðu á Patreon og kláraðu málið: www.patreon.com/ormstungur
Comments
In Channel