1. Reykdæla saga & Víga Skútu - Lagt á borð
Update: 2025-10-07
Description
Loksins loksins segja einhverjir! Þessir einhverjir eru ættaðir úr dölunum norðan við Mývatnssveit og nágrenni. Tungurnar ráðast nefnilega í Reykdælasögu og Víga-Skútu og hitta fyrir nokkra vel gíraða höfðinga. Því eins og allir vita eru Norðlendingar montnastir Íslendinga, Þingeyingar montnastir Norðlendinga, Mývetningar montnastir Norðlendinga og Suðursveitungar montntastir Mývetningar. Það er því ekki furða að tungurnar lendi fljótt í vandræðum með að hemja menn eins og Vémund Fjörleifsson og Víga - Skútu. Hlustið og hlýðið.
Styrktu Ormstungur:
https://www.patreon.com/c/ormstungur
Comments
In Channel