3. þáttur
Update: 2025-12-20
Description
Í þessum þriðja og síðasta þætti fá Halla og Ásrún til sín aðrar vinkonur – á öllum aldri – sem segja frá sínum vinkonum og þeirra sambandi. Aristóteles sagði vináttu byggja á sjálfsást. Hver tengist vinkonu sinni eins og sjálfri sér, því vinkonan er í raun annað sjálf.
Viðmælendur/þátttakendur: Anna Guðrún Tómasdóttir. Björg Ákadóttir, Brynhildur Eldjárn, Dagný Kristjánsdóttir, Eva Rún Snorradóttir, Ingveldur Eva Hölludóttir, Kaj Embl Baldurs, Margrét Hergils Owensdóttir, Marta Ákadóttir, Ólöf Árný Antonsdóttir, Ragnheiður Skúladóttir, Silja Aðalsteinsdóttir, Una Erlín Baldursdóttir og Vilborg Ólafsdóttir.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Comments
In Channel




