#306 - Idaho 4 x Illverk
Update: 2025-09-03
Description
TRIGGER WARNING Á ÞENNAN ÞÁTT - RÆTT VERÐUR UM MORÐ OG ÓGEÐSLEGA HLUTI
Gleðilegan september besties!
Enn og aftur er ein okkar besta hún Inga úr Illverk komin til að ræða málið sem við öll höfum fylgst með síðustu ár.. Það er enginn betri í leiknum til að ræða þetta við heldur en hana Ingu en hún veit ALLT um þetta mál. Þannig ef þú veist ekkert um málið eða búin að rannsaka málið mikið en vilt heyra detail sem þú hefur kannski aldrei heyrt um þá er þessi þáttur fyrir þig!
Takk besta Inga fyrir að koma og gera þetta með okkur!
Þátturinn er í boði:
Bestís & MINI Bestís 💓🍨
Blush 🎀
Happy Hydrate 💦💓
Venja 🌞💓
Ballerina 🩰
Coca Cola ♥️
Go Leiga 🚕
Beautyklúbburinn 💄
Hagkaup 🧡
Comments
In Channel