#309 Gott og Slæmt með Helga og Hauki
Update: 2025-02-19
Description
Kvikmyndaáhugamennirnir Helgi Edwald Einarsson og Haukur Bjarnason kíktu aftur til Hafsteins og í þetta skiptið vildu strákarnir ræða lélegar myndir og góðar myndir.
Í þættinum ræða þeir meðal annars myndirnar Battlefield Earth, Batman and Robin, La La Land, The Room, X-Men: First Class og Bullet Train.
00:00 - Intro
00:12 - Helgi og Haukur hafa komið áður
03:52 - Ant-Man: Quantumania
10:36 - The Mandalorian: Season 3
17:45 - The Room
34:03 - Battlefield Earth
52:18 - Batman and Robin
1:11:34 - Mortal Kombat: Annihilation
1:23:25 - X-Men: First Class
1:36:22 - American Psycho
1:50:30 - Bullet Train
2:05:13 - La La Land
Comments
In Channel