#326 Bransaspjall með Ólöfu Birnu
Description
Ólöf Birna Torfadóttir er handritshöfundur og leikstjóri. Hún hefur meðal annars gert kvikmyndirnar Hvernig á að vera klassadrusla sem kom út árið 2021 og Topp 10 möst sem kom út árið 2024.
Ólöf kíkti til Hafsteins og sagði honum aðeins frá ferlinu á bakvið þessar kvikmyndir.
Þau ræða einnig hvernig gervigreind mun breyta kvikmyndaiðnaðinum, hversu mikilvægt það er að vera með gott handrit, hvernig Ólöf nálgast handritagerð þegar hún kennir nemum í Kvikmyndaskólanum, hvort sjónvarpsefni sé betra í dag en í gamla daga og margt, margt fleira.
00:00 - Intro
00:15 - Bíóblaður spurningaspil
02:01 - Handrit skipta máli
15:05 - Framtíð kvikmynda og A.I.
25:07 - Kvikmyndanám og gæði handrita
38:46 - Sjónvarpsþættir
45:49 - Streymisveitur og bíóaðsókn
59:07 - Hvernig á að vera klassa drusla
1:09:35 - Topp 10 möst
1:14:41 - Kvikmyndasjóður
1:28:20 - Genre myndir á Íslandi
1:30:36 - Topp 10 möst
1:50:16 - Grín er ekki að selja
2:06:57 - Kvikmyndasjóður
2:12:06 - Draumaverkefni og lokaorð