#310 Óskarinn 2025 með Agli, Ísrael og Teiti
Update: 2025-03-02
Description
Kvikmyndagerðarmaðurinn Egill Nielsen, Óskarsverðlaunasérfræðingurinn Ísrael Daníel Hanssen og kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon eru allir miklir Óskarsverðlaunaáhugamenn og þeir kíktu til Hafsteins til að ræða þessar tíu kvikmyndir sem eru tilnefndar sem besta kvikmynd ársins.
Í þættinum ræða þeir myndirnar The Brutalist, Wicked, Emilia Peréz, Dune: Part Two, The Substance, Nickel Boys, A Complete Unknown, Anora, Conclave og I’m Still Here.
00:00 - Intro
00:15 - Lélegar myndir í ár?
05:10 - The Brutalist
34:55 - Wicked
48:34 - Emilia Peréz
1:10:06 - Dune: Part Two
1:27:28 - The Substance
1:52:29 - Nickel Boys
2:03:55 - A Complete Unknown
2:21:58 - Anora
2:47:03 - Conclave
3:03:18 - I’m Still Here
3:23:02 - Lokaorð
Comments
In Channel