33. Vidocq - Fyrsti einkaspæjarinn
Update: 2025-02-18
1
Description
Þáttur 33! Parbleu! Í dag segir Jonni ykkur frá Eugène-François Vidocq, fyrrum glæpamaður sem breytti lögreglu Frakklands og hafði þær afleiðingar að það umbreytti lögreglunni út um allan heim.
Vonum að þið njótið!
Comments
In Channel



