DiscoverSeinni níu#35 – Forsetinn í heimsókn – 27 nýjar golfholur á höfuðborgarsvæðinu
#35 – Forsetinn í heimsókn – 27 nýjar golfholur á höfuðborgarsvæðinu

#35 – Forsetinn í heimsókn – 27 nýjar golfholur á höfuðborgarsvæðinu

Update: 2024-11-22
Share

Description

Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands, kom í
heimsókn til okkar í Seinni níu. Hulda hefur verið í forystu hjá GSÍ undanfarin ár og var komið víða við í skemmtilegu spjalli.


Hulda greindi frá því að nýlega hefði verið samþykkt deiliskipulag um nýjan 27 holu golfvöll í landi Hafnarfjarðar sem verður staðsettur nærri Hvaleyrarvatni.


Við fórum einnig yfir mikla fjölgun kylfinga á Íslandi.
Golfhermar og aukin þátttaka yngri kylfinga eiga þar stóran þátt.


Í ljós kom að Hulda hefur ekki farið holu í höggi en er
dugleg að spila. Sjálf er hún með um 15 í forgjöf og reynir að leika golf víða um land.


Seinni Níu er í boði:


PLAY - Unbroken - ECCO - Eagle Golfferðir - XPENG - Lindin bílaþvottastöð - Betri stofan fasteignasala - Golfhöllin

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#35 – Forsetinn í heimsókn – 27 nýjar golfholur á höfuðborgarsvæðinu

#35 – Forsetinn í heimsókn – 27 nýjar golfholur á höfuðborgarsvæðinu

Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson