#37 – Elsa beið í sjö ár á biðlista Nesklúbbsins
Description
Gestur okkar þessa vikuna er heimsmeistarinn Elsa Nielsen
sem er líklega þekktari fyrir afrek sín í badminton en golfi Hún varð heimsmeistari fyrir nokkrum árum í tvíliðaleik og hefur í tvígang keppt á Ólympíuleikunum.
Elsa byrjaði í golfi fyrir nokkrum árum og hefur náð
virkilega góðum tökum íþróttinni. Hún er núna með um 7 í forgjöf, er mikil keppnismanneskja og er varaformaður Nesklúbbsins. Elsa segir okkur aðeins frá golfinu sínu,
þeirri uppbyggingu sem er framundan hjá Nesklúbbnum og biðlistanum fræga hjá klúbbnum en sjálf beið hún í sjö ár eftir að komast inn í klúbbinn.
Logi valdi 5 auðveldustu par-3 holur landsins og ríkti ekki
beint mikil samstaða um þann lista.
Seinni Níu er í boði:
PLAY - Unbroken - ECCO - Eagle Golfferðir - XPENG - Lindin
bílaþvottastöð - Betri stofan fasteignasala - Golfhöllin