4. Magnús Sverrir Þorsteinsson - Blue Car Rental
Update: 2024-04-10
Description
Þáttur síðan 2019
Magnús Sverrir Þorsteinsson er stofnandi og eigandi Bílaleigurnar Blue Car Rental. Magnús eða Maggi í Blue eins og hann er stundum kallaður fór af stað með aðeins 5 bíla árið 2010 en síðan þá hefur bílaleigan vaxið gríðarlega og telur bílaflotinn yfir 2 þúsund bíla í dag, sem gerir Blue Car Rental eina af stærstu bílaleigum landsins.
Við settumst niður með Magnúsi á skrifstofu Blue Car Rental í Keflavik og ræddum við hann um stofnun bílaleigunar, þær áskornanir sem hann hefur þurft að takast á við í rekstrinum og framtíðarsýn hans á ferðaþjónustu á Íslandi.
Comments
In Channel



