DiscoverÍslenski Draumurinn44. Litið til baka
44. Litið til baka

44. Litið til baka

Update: 2025-06-03
Share

Description

Í nýjasta þætti Íslenska Draumsins lítum við aftur á þrjá áhrifamikla gesti sem komu í fyrstu þáttunum – hver með sína einstöku sögu, sýn og leið að árangri. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa lagt ótrúlega vinnu í að byggja upp rekstur frá grunni og eru allir ólík dæmi um hvað frumkvöðlastarf getur falið í sér. Hvort sem það er í hótelrekstri, bílaleigum eða fasteignastarfsemi – þá er eitt sem skín í gegn: þrautseigja, framtíðarsýn og drifkraftur.

Í þessum þætti lítum á þegar Steinþór Jónsson (Hótel Keflavík), Magnús Sverrir Þorsteinsson (Blue Car Rental) og Þorsteinn Ingi Einarsson (Steinabón, Garður Apartments) deila reynslu sinni af því að byggja upp eigin fyrirtæki frá grunni og hvað hefur drifið þá áfram á leiðinni að árangri.

Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

44. Litið til baka

44. Litið til baka

Íslenski Draumurinn