DiscoverSeinni níu#45 - Guðrún Brá fór tvisvar á albatross í sömu viku
#45 - Guðrún Brá fór tvisvar á albatross í sömu viku

#45 - Guðrún Brá fór tvisvar á albatross í sömu viku

Update: 2025-02-07
Share

Description

Gestur okkar þessa vikuna er atvinnukylfingurinn Guðrún Brá
Björgvinsdóttir. Hún hefur þrisvar orðið Íslandsmeistari í golfi ætlar sér að ná þeim fjórða til að jafna við föður sinn Björgvin Sigurbergsson varð fjórum sinnum Íslandsmeistari í höggleik.


Guðrún sagði okkur frá því hvernig það væri að vera atvinnumaður í golfi og þá leið sem hún ætlar að fara í ár til að tryggja sér betri stöðu á Evrópumótaröð kvenna. Hún segir að það sér draumastarfið vera atvinnumaður í golfi en um leið sé þetta mikið hark.


Hún segir okkur frá því hún fór á albatross á móti á Evrópumótaröðinni og einnig þegar hún lenti í deilum við meðspilara á miðjum hring í móti. Guðrún segir okkur einnig frá því að hún ætli sér stóra hluti á næstu árum eftir að hafa misst aðeins dampinn á síðustu árum.


Frábært og einlægt spjall við einn okkar fremsta kylfing í íslensku golfi.


Seinni Níu er í boði:


✈️- PLAY


💊- Unbroken


👟- ECCO


⛳- Eagle Golfferðir


🚗- XPENG


🧼- Lindin bílaþvottastöð


🏚️ - Betri stofan fasteignasala


🏌️‍♀️- Golfhöllin

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#45 - Guðrún Brá fór tvisvar á albatross í sömu viku

#45 - Guðrún Brá fór tvisvar á albatross í sömu viku

Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson