DiscoverFlimtan og fáryrði48 – Jekyll og Hyde á íslenskum miðöldum
48 – Jekyll og Hyde á íslenskum miðöldum

48 – Jekyll og Hyde á íslenskum miðöldum

Update: 2023-11-06
Share

Description

Gunnlaugur og Ármann ræða Fóstbræðrasögu og þá glannalegu hugmynd Ármanns að Þorgeir Hávarsson og Þormóður Kolbrúnarskáld séu dæmi um tvífaraminnið sem síðar komst í tísku og tákngervingar tvöfeldninnar í mannssálinni. Þetta tengist umræðunni um raunsæi, tilfinningalega dýpt, sögusamúð, táknsæi og hugmyndaheimi vísindabyltingarinnar. Þeir ræða líka Gerplu og hugmyndir Helgu Kress um að Fóstbræðra saga sé paródía. Talið berst einnig að stöðu skáldsins í menningunni, ungum vandræðagemsum, framandgervingu, fyndnum upplestrum, bókmenntalegum bíltúrum, gagnrýni á stórmenni, bókmenntaverðlaunum Nóbels, Doris Lessing og siðlausum frönskum eiginmönnum skálda. En er sýkópatahugtakið ofnotað? Er karlmannlegt að hokra ekki að konum? Voru skytturnar þrjár tvíburar? Er Hildibrandur gott nafn? Og er Flimtan og fáryrði frábært kennsluefni? Svarið við seinustu spurningunni er augljóslega: Já!

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

48 – Jekyll og Hyde á íslenskum miðöldum

48 – Jekyll og Hyde á íslenskum miðöldum

Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson