#5 The Matrix
Update: 2019-08-07
Description
Fylkið (Matrix), Fylkið Endurhlaðið og Fylkið Byltingar er einn áhifaríkasti þríleikur sem kvikmyndasagan geymir. Í fyrsta þætti eftir Epískt sumarfrí fjalla þeir Sæþór blápillumaður, Auðjón, Matti og Þórhallur rauðpillumenn um þennan magnaða þríleik, frá síðustu aldamótum, sem stendur vel tímans tönn.
Comments
In Channel





