DiscoverÁ ég að hend'enni?50. Að sitja með sjálfum sér og elska illmenni (Vigfús Bjarni í viðtali)
50. Að sitja með sjálfum sér og elska illmenni (Vigfús Bjarni í viðtali)

50. Að sitja með sjálfum sér og elska illmenni (Vigfús Bjarni í viðtali)

Update: 2025-09-10
Share

Description

Send us a text

Hvað gerist þegar við sleppum tökunum? Hér hefst ferðalag inn í kjarna mannlegrar reynslu þar sem við könnumst við mikilvægi æðruleysis í daglegum æfingum. Enginn verður óbarinn biskup svo þær Steinunn og Halldóra fá til sín Vigfús Bjarna Albertsson til spjalls og ráðagerða. Hann sleppur reyndar óbarinn enda ekki biskup heldur rithöfundur, prestur og sálgætir.
Í þessu einlæga samtali við Vigfús skoða þær Steinunn og Halldóra hvernig þjáningin er óhjákvæmilegur hluti af lífinu og hvernig við getum lært að lifa með henni.  Þau kannast öll þrjú við það hvernig gömul sár vakna og kalla fram viðbrögð sem við skiljum ekki alltaf en ástæða finnst þeim til að fjölyrða um sár sem græða sár en það heiti ber nýjasta bók Vigfúsar.
Dalai Lama og orð hans um mikilvægi þess að æfa samúð gagnvart þeim sem við kunnum ekki að meta eru að auki rædd og sammála eru þau um að þar finnist raunverulegur vöxtur. Lærum að elska illmenni er kennsla dagsins.

Takk fyrir samstarfið Íslandsbanki

Support the show

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

50. Að sitja með sjálfum sér og elska illmenni (Vigfús Bjarni í viðtali)

50. Að sitja með sjálfum sér og elska illmenni (Vigfús Bjarni í viðtali)

Á ég að hend'enni?