#52 Máttu gaslýsa maka ef það er honum fyrir bestu?
Update: 2025-06-30
Description
Það er tvíhleypuþáttur þessa vikuna. Við strákarnir mættum í góðum gír í stúdíó og fórum yfir stöðu mála. ,,Má þetta?" var með endurkomu, vandræðalegar sögur og margt fleira.
Comments
In Channel