DiscoverSeinni níu#54 – Haukur Örn endaði aleinn á Augusta National
#54 – Haukur Örn endaði aleinn á Augusta National

#54 – Haukur Örn endaði aleinn á Augusta National

Update: 2025-04-08
Share

Description

Gestur vikunnar í Seinni níu er Haukur Örn Birgisson, fv. forseti Golfsambands Íslands. Hann stendur í ströngu um þessar mundir, en hann á sæti í framkvæmdastjórn Opna mótsins og var nýkominn til landsins frá Norður-Írlandi, þar sem hann var að taka út keppnisstað mótsins í ár. Opna breska fer fram á Royal Portrush um miðjan júlí.

Haukur segir okkur frá því í þættinum hvernig hann hefur risið til metorða hjá alþjóðasamtökum í evrópsku golfi og er nú meðlimur í R&A, sem t.d. hefur það hlutverk að halda utan um Opna mótið og stærstu áhugamannamót í Evrópu.

Við spáum í spilin fyrir Masters. Jón og Logi koma þar með helstu veðmálin sem eru líkleg til að detta í mótinu. Einnig fáum við Powerrank yfir þá fimm leikmenn sem eru líklegir til að koma á óvart á Masters.

Haukur segir okkur einnig óborganlega sögu þegar hann endaði einn á Augusta National vellinum, þar sem Masters-mótið fer fram á ári hverju.

Seinni Níu er í boði:

✈️- PLAY

💊- Unbroken

👟- ECCO

🥻 - J. Lindeberg - ntc.is

⛳- Eagle Golfferðir

🚗- XPENG

🧼- Lindin bílaþvottastöð

🏚️ - Betri stofan fasteignasala

🏌️‍♀️- Golfsvítan

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#54 – Haukur Örn endaði aleinn á Augusta National

#54 – Haukur Örn endaði aleinn á Augusta National

Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson